Hleð Viðburðir

« All Events

  • This event has passed.

Hvernig á að verjast innbrotum og þjófnaði?

29. ágúst, 2018

- Frítt

Smelltu hérna til að skrá þig

Tribe Loading Animation Image

Öryggismál eru vaxandi þáttur í daglegum rekstri fyrirtækja. Kristinn Loftur Einarsson, deildarstjóri hjá Öryggismiðstöðinni fjallar um helstu innbrotahættur í fyrirtæki og hvaða fyrirbyggjandi ráð fyrirtæki ættu að huga að. Auk þessa verður hugað að öðrum áhættuþáttum eins og eldhættu og hvernig tækla má mögulega rýrnun og þjófnað á hlutum. Þá verður fjallað um leiðir til að bregðast við erfiðum aðstæðum eins og t.d. viðskiptavinum sem sýna ógnandi hegðun.  Þátttakendur fá einfaldan gátlista sem hægt er að nota við að meta eigið fyrirtæki m.t.t. áhættu til innbrota og annarra öryggisþátta.

Upplýsingar

Dagsetning:
29. ágúst, 2018
Verð:
Frítt
Vefsíða:
https://www.markadsstofakopavogs.is/wp-admin/post-new.php?post_type=tribe_events#

Skipuleggjandi

Markaðsstofa Kópavogs
Sími:
864 8830
Netfang:
markadsstofa@kopavogur.is
Vefsíða:
http://www.markadsstofakopavogs.is

Staðsetning

Öryggismiðstöðin
Askalind 1
Kópavogur, Kópavogur 200 Iceland
+ Google Map
Sími:
8648830
Vefsíða:
www.oryggi.is