Helstu verkefni

Verkefni eru til að vinna saman því árangur næst með samstarfi. Þótt stundum fái einn aðili hól fyrir árangur, þarf yfirleitt tvo eða fleiri til. Steve Jobs vann með Steve Wosniak, Bill Gates með Paul Allen, Gunnar þurfti Gylfa, Tom þurfti Jerry og Simmi þurfti Jóa. Einingin getur verið sterk en það er meira áunnið að vinna í teymi. Saman erum við einfaldlega sterkari og því hvetjum við fyrirtæki í Kópavogi til samstarfs og fyrsta skrefið er að gerast aðilar að Markaðsstofunni og þannig vildarvinir hennar.